Fréttir

Háfjall / Stepman hefur hlotið gæða- og umhverfisvottun Vakans

Fyrirtækið Háfjall ehf. / Stepman hlaut nýlega gæða- og umhverfisvottun Vakans en það er lítið fjölskyldufyrirtæki á Hornafirði í eigu hjónanna Stephan Mantler og Ingu Stumpf.
Lesa meira

Lotus Car Rental fær gæða- og umhverfisvottun Vakans

Lotus Car Rental hefur nýverið hlotið vottun Vakans.
Lesa meira

Ný og endurbætt útgáfa gæða- og umhverfisviðmiða Vakans

Ný og endurbætt útgáfa gæða- og umhverfisviðmiða Vakans, fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu, tók gildi sl. áramót.
Lesa meira

Panorama Glass Lodge fær gæða- og umhverfisvottun Vakans

Gististaðurinn Panorama Glass Lodge fékk í vikunni gæðavottun Vakans ásamt bronsmerki í umhverfishlutanum.
Lesa meira

Drög að 5. útgáfu gæða- og umhverfisviðmiða

Endurskoðun gæða- og umhverfisviðmiða Vakans, fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu, hefur staðið yfir á þessu ári og mun ný útgáfa taka gildi um áramót.
Lesa meira

Hidden Iceland hefur hlotið gullvottun í umhverfishluta Vakans

Fyrirtækið Hidden Iceland sem hlaut vottun samkvæmt gæða- og umhverfisviðmiðum Vakans frá vottunarstofunni iCert á síðasta ári hefur nú gert enn betur og fengið gullvottun í umhverfishluta Vakans en áður var fyrirtækið með bronsmerki.
Lesa meira

DMC I travel hefur fengið vottun samkvæmt gæða- og umhverfisviðmiðum Vakans

DMC I travel ehf. hlaut nýverið vottun Vakans með einstökum árangri þar sem fyrirtækið fékk gullmerki í umhverfishluta.
Lesa meira

Blue Car Rental með vottun Vakans

Nýverið bættist bílaleigan Blue Car Rental í hóp öflugra ferðaþjónustufyrirtækja með vottun Vakans.
Lesa meira

Hidden Iceland er gæða- og umhverfisvottað fyrirtæki

Hidden Iceland er fjölskyldurekið ferðaþjónustufyrirtæki stofnað 2017.
Lesa meira

Ferðaþjónusta í kjölfar Covid-19

Í kjölfar Covid-19 má búast við því að ferðavenjur og þarfir ferðamanna breytist. Ferðamenn framtíðar munu líklega sækja frekar í fámenni og verða meðvitaðri en áður um umhverfi sitt og samneyti við aðra.
Lesa meira