Fréttir

Tjaldsvæðið í Laugardal fær gæða- og umhverfisvottun Vakans

Tjaldsvæðið í Laugardal hlaut nýverið gæða- og umhverfisvottun Vakans. Það er Bandalag íslenskra farfugla, nú Farfuglar ses / HI Iceland, sem rekur tjaldsvæðið, sem er vel staðsett innan höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira

Nýtt fyrirtæki í hóp vottaðra fyrirtækja - Sky Lagoon hefur hlotið gæða- og umhverfisvottun Vakans

Sky Lagoon hlaut nýlega gæða- og umhverfisvottun Vakans. Baðlónið, sem staðsett er á ysta odda Kársness í Kópavogi, hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á sjálfbærni, umhverfisvernd og tengingu við íslenska náttúru. Náttúran spilar einkennandi hlutverk í Sky Lagoon, og því skiptir meðvitund um notkun á náttúruauðlindum og verndun nærumhverfisins fyrirtækið miklu máli.
Lesa meira

Háfjall / Stepman hefur hlotið gæða- og umhverfisvottun Vakans

Fyrirtækið Háfjall ehf. / Stepman hlaut nýlega gæða- og umhverfisvottun Vakans en það er lítið fjölskyldufyrirtæki á Hornafirði í eigu hjónanna Stephan Mantler og Ingu Stumpf.
Lesa meira

Lotus Car Rental fær gæða- og umhverfisvottun Vakans

Lotus Car Rental hefur nýverið hlotið vottun Vakans.
Lesa meira

Ný og endurbætt útgáfa gæða- og umhverfisviðmiða Vakans

Ný og endurbætt útgáfa gæða- og umhverfisviðmiða Vakans, fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu, tók gildi sl. áramót.
Lesa meira

Panorama Glass Lodge fær gæða- og umhverfisvottun Vakans

Gististaðurinn Panorama Glass Lodge fékk í vikunni gæðavottun Vakans ásamt bronsmerki í umhverfishlutanum.
Lesa meira

Drög að 5. útgáfu gæða- og umhverfisviðmiða

Endurskoðun gæða- og umhverfisviðmiða Vakans, fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu, hefur staðið yfir á þessu ári og mun ný útgáfa taka gildi um áramót.
Lesa meira

Hidden Iceland hefur hlotið gullvottun í umhverfishluta Vakans

Fyrirtækið Hidden Iceland sem hlaut vottun samkvæmt gæða- og umhverfisviðmiðum Vakans frá vottunarstofunni iCert á síðasta ári hefur nú gert enn betur og fengið gullvottun í umhverfishluta Vakans en áður var fyrirtækið með bronsmerki.
Lesa meira

DMC I travel hefur fengið vottun samkvæmt gæða- og umhverfisviðmiðum Vakans

DMC I travel ehf. hlaut nýverið vottun Vakans með einstökum árangri þar sem fyrirtækið fékk gullmerki í umhverfishluta.
Lesa meira

Blue Car Rental með vottun Vakans

Nýverið bættist bílaleigan Blue Car Rental í hóp öflugra ferðaþjónustufyrirtækja með vottun Vakans.
Lesa meira