12.11.2018
Ferðamálastofa auglýsir eftir óháðum skoðunar- eða vottunarstofum til að annast úttektir hjá þátttakendum í Vakanum, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar.
Lesa meira
17.08.2018
Fosshótel Húsavík hefur bæst í hóp vaskra Vakafyrirtækja og flaggar með stolti þremur stjörnum superior og brons merki í umhverfishlutanum. Þar með eru 8 hótel undir hatti Íslandshótela komin með stjörnuflokkun Vakans. Auk þess eru veitingastaðir á vegum keðjunnar Haust, Bjórgarðurinn og Grand Restaurant allir með gæðaviðurkenningu Vakans.
Lesa meira
27.06.2018
Við óskum þeim innilega til hamingju og bjóðum þau velkomin í hópinn
Lesa meira
16.05.2018
Go West /Út og vestur, ferðaþjónustufyrirtæki með aðsetur að Arnarstapa, er nú þátttakandi í Vakanum og hefur einnig uppfyllt gullviðmið umhverfiskerfis Vakans fyrir vistvæna ferðaþjónustu. Það eru hjónin Þuríður Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson sem reka Út og vestur ehf. og eru þau að halda upp á tíu ára afmæli fyrirtækisins þetta árið. Þau hafa frá upphafi lagt mikla áherslu á líkamlega hreyfingu og umhverfismál í sinni þjónustu.
Lesa meira
30.04.2018
Hótel Mikligarður á Sauðárkróki er nýjasti þátttakandi innan Vakans og jafnframt fyrsta tveggja stjörnu superior hótelið á landinu.
Lesa meira
20.04.2018
Nýverið lauk ferðaskrifstofan Gateway to Iceland innleiðingarvinnu sinni og gerðist þátttakandi í Vakanum. Óskum við þeim hjartanlega til hamingju með þennan stóra áfanga! Viðstödd afhendinguna voru Tinna Haraldsdóttir, tengiliður Vakans á skrifstofu, Guðmundur Sigurðsson eigandi, Ásgeir F. Ásgeirsson framkvæmdastjóri og Jón Knútsson flotastjóri.
Lesa meira
26.03.2018
Vakafyrirtækjum á Austurlandi fjölgaði í dag þegar Tinna Adventure á Breiðdalsvík lauk innleiðingarferli með glæsibrag og fékk viðurkenningar sínar afhentar.
Lesa meira
19.03.2018
Við hjá Vakanum bjóðum þau innilega velkomin í hóp gæðafyrirtækja Vakans.
Lesa meira
09.03.2018
Guide to Iceland lauk nýverið innleiðingarferli og er nú orðinn þátttakandi í Vakanum. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með áfangann!
Lesa meira
18.12.2017
Við bjóðum upplýsingamiðstöðina á Akureyri - Akureyrarstofu velkomna í Vakann.
Lesa meira