Þátttökugjald

 

Frá og með 1. janúar 2019 mun Ferðamálastofa hvorki innheimta umsóknar- né árgjald hjá þátttakendum í Vakanum. Skoðunar-/vottunarstofur munu innheimta gjöld vegna úttekta og byggja þau  m.a. á umfangi starfseminnar og fjölda starfsmanna. Hafa skal samband við úttektarfyrirtæki til að leita upplýsinga um kostnað.

Mikilvægt er að kynna sér umsóknarferli en það má finna hér fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu og hér fyrir gistingu.