Þátttökugjald

 

Ferðamálastofa innheimtir hvorki umsóknar- né árgjald hjá fyrirtækjum með vottun Vakans. 

Skoðunar-/vottunarstofur innheimta gjöld vegna úttekta og byggja þau  m.a. á umfangi starfseminnar og fjölda starfsmanna. Hafa skal samband við úttektarfyrirtæki til að leita upplýsinga um kostnað.