Viðmið og hjálpargögn fyrir umhverfiskerfið

Hér er hægt að nálgast umhverfisviðmið og önnur hjálpar- og fylgigögn sem tengjast umhverfiskerfinu.  

Umhverfisviðmið (PDF)

Gátlistinn Á leið til sjálfbærrar ferðaþjónustu er nauðsynlegt fylgigagn, hann þarf að fylla út og skila inn. Þá þarf að skila inn útfylltum vöktunarblöðum ef stefnt er að silfur- eða gullmerki.

Gátlisti " Á leið til sjálfbærrar ferðaþjónustu"

Athugið að ekki er hægt að taka þátt í umhverfiskerfinu eingöngu, þátttaka í gæðakerfinu er forsenda fyrir þátttöku í umhverfiskerfinu.

Hjálpargögn

 

Gagnlegir tenglar og leiðbeiningar

Á síðunni vinn.is má nálgast leiðbeiningar um vistvæn innkaup, þó síðan sé miðuð við opinberan rekstur er þar talsvert af efni sem nýtist í rekstri fyrirtækja.