Umhverfisvottun

 

Bronsmerki

Umhverfisviðmið sem falla undir bronsmerki eru hluti af almennum gæðaviðmiðum.

 

 

 

UmhverfiSilfurmerki

Til að fá silfurmerki þarf fyrirtækið að uppfylla viðmið í fyrsta kafla umhverfisviðmiða auk viðmiða í kafla fjögur í almennum gæðaviðmiðum (sem eiga við bronsmerki).

Umhverfi - GullGullmerki

Til að fá gullmerki þarf fyrirtækið að uppfylla öll umhverfisviðmið auk viðmiða í kafla fjögur í almennum gæðaviðmiðum (sem eiga við bronsmerki).