Vottun

 

Bronsmerki

Umhverfisviðmið sem falla undir bronsmerki eru frá og með 1. janúar 2019 orðin hluti af almennum gæðaviðmiðum sem allir þátttakendur í Vakanum þurfa að uppfylla.

 

 

 

UmhverfiSilfurmerki

Til að fá silfurmerki þarf fyrirtækið að uppfylla  kröfur í fyrsta kafla umhverfisviðmiða auk krafna í kafla fjögur í almennum gæðaviðmiðum.

Umhverfi - GullGullmerki

Til að fá gullmerki þarf fyrirtækið að uppfylla allar kröfur umhverfisviðmiða auk krafna í kafla fjögur í almennum gæðaviðmiðum.

Vottun skv. Svaninum eða Umhverfismerki ESB, telst jafngilda gulli, að því tilskyldu að fyrirtækið uppfylli umhverfisviðmið 300-1.2 og 300-2.1.