Að taka þátt í Vakanum

 

Umsókn í Vakann

Nýtt fyrirkomulag hefur tekið gildi og opnað hefur verið að nýju fyrir umsóknir.  Sjá hlekk inn á umsóknareyðublað neðst á þessari síðu.

Vinsamlegast kynnið ykkur upplýsingar um nýtt fyrirkomulag:

Hér fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu. 

Hér fyrir gistingu.

 


Mikilvægt er að umsækjendur kynni sér eftirfarandi áður en umsókn er send inn:

Gisting:


 Ferðaþjónusta önnur en gisting:


Umhverfiskerfi:

  • Umhverfisviðmið.
  • Gátlistinn "Á leið til sjálfbærrar ferðaþónustu".

Þátttökugjald

Ferðamálastofa innheimtir engin gjöld af umsækjendum eða þátttakendum en greiða þarf skoðunar- eða vottunarstofum fyrir úttektir. Eftirfarandi fyrirtæki bjóða upp á úttektir fyrir Vakann:

Í kjölfar umsóknar

Umsækjendum býðst að hafa samband við starfsmenn Vakans vegna leiðbeininga um umsóknarferli.

 Sækja um hér