Fréttir

Ferðafélag Íslands í Vakann

Ferðafélag Íslands hefur nú lokið innleiðingu gæðaviðmiða og er orðin þátttakandi í Vakanum! Til hamingju!
Lesa meira

Allir taki þátt í umhverfishlutanum frá 2019

Í samræmi við sífellt aukið vægi umhverfis- og samfélagsmála og sjálfbærrar þróunar hefur um nokkurt skeið verið stefnt að því að þátttaka í umhverfiskerfi Vakans verði ekki lengur valkvæð eins og verið hefur hingað til heldur taki allir þátt. Í dag eru 63% þátttakenda í Vakanum bæði með gæða- og umhverfisflokkun.
Lesa meira

GoNorth – Esja Travel uppfyllir gæðaviðmið Vakans

GoNorth - Esja Travel hefur nú lokið innleiðingu gæðaviðmiða og er orðin þátttakandi í Vakanum! Til hamingju!
Lesa meira

Upplýsingamiðstöð Norðurlands vestra í Vakann

Upplýsingamiðstöð Norðurlands vestra í Varmahlíð hefur lokið innleiðingu gæða- og umhverfiskerfisins Vakans.
Lesa meira

Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir er nýjasti þátttakandinn í Vakanum

Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir er nú orðið hluti af ört stækkandi hópi fyrirtækja innan Vakans með viðurkenndan veitingastað og 3ja stjörnu superior hótel.
Lesa meira

Fosshótel Jökulsárlón bætist við Vakaflóruna

Við kynnum með sannri ánægju nýjasta þátttakandann í Vakanum, Fosshótel Jökulsárlón sem nú flaggar með stolti fjórum viðurkenndum stjörnum svo og bronsmerki í umhverfishlutanum. Þar með eru 7 hótel undir hatti Íslandshótela komin með stjörnuflokkun Vakans. Auk þess eru veitingastaðirnir Haust, Bjórgarðurinn og Grand Restaurant allir með gæðaviðurkenningu Vakans.
Lesa meira

Endurskoðuð gæðaviðmið fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu á ensku

Þriðja útgáfa gæðaviðmiða Vakans fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu hefur verið birt á vef Vakans í enskri þýðingu, ensk útgáfa umhverfisviðmiða er væntanleg á vefinn innan skamms.
Lesa meira

Upplýsingamiðstöðin á Seyðisfirði komin inn

Upplýsingamiðstöðin á Seyðisfirði er nýjasti meðlimur Vakans. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Ferjuhúsinu við höfnina og gegnir því mikilvægu hlutverki þegar skipið Norræna kemur til hafnar með farþega sína. Einnig kemur fjöldinn allur af fólki með skemmtiferðaskipum á sumrin sem og á eigin vegum en allflestir leggja leið sína á Upplýsingamiðstöðina.
Lesa meira

Úlfljótsvatn fyrsta tjaldsvæðið og hostelið í Vakann

Útilífsmiðstöðin Úlfljótsvatn er nýjasti liðsmaður Vakans. Nýverið bættust við gæðaviðmið fyrir tjaldsvæði og hostel í Vakann og Úlfljótsvatn er fyrst allra að hljóta þær viðurkenningar. Skátar – til hamingju!
Lesa meira

Hótel Tindastóll til liðs við Vakann

Enn fjölgar í hópi gæðafyrirtækja sem ganga til liðs við Vakann. Hótel Tindastóll hefur nú lokið innleiðingarferli sem þriggja stjörnu hótel samkvæmt gæðaviðmiðum Vakans. Til hamingju Skagfirðingar!
Lesa meira