16.02.2015
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn hlutu á dögunum viðurkenningu VAKANS og silfurmerki í umhverfiskerfinu.
Lesa meira
09.02.2015
Hótel Rauðaskriða fékk s.l. föstudag VAKA viðurkenningu sína afhenta, fyrst allra gististaða eftir að gistihlutinn var innleiddur í gæða- og umhverfiskerfið.
Lesa meira
30.01.2015
Ferðamálasamtök Norðurlands Eystra í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands og ráðgjafa SÍMEY boða til kynningarfunda vegna námskeiða í innleiðingu VAKANS, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar.
Lesa meira
18.12.2014
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að gæðaviðmið fyrir gistiheimili og heimagistingu eru nú tilbúin og hafa verið sett á heimasíðu VAKANS.
Lesa meira
27.11.2014
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn standa fyrir tveimur Wilderness First Responder (WFR) / Skyndihjálp í óbyggðum - námskeiðin verða dagana dagan 24. janúar - 2. febrúar og 4. - 13.febrúar.
Lesa meira
24.10.2014
Gæði og fagmennska eru yfirskrift ferðamálaþingsins 2014
Lesa meira
02.10.2014
Norðursigling (North Sailing) var stofnuð árið 1995 á Húsavík til rekstar á fyrsta skipi félagsins, Knerrinum, sem bræðurnir Árni og Hörður Sigurbjarnarsynir höfðu bjargað frá eyðileggingu og gert upp til hvalaskoðunar.Síðar bættist Heimir Harðarson, sonur Harðar, í eigendahópinn.
Lesa meira
02.10.2014
Nýjasti þátttakandinn í VAKANUM er Skriðuklaustur, menningar- og sögustaður í Fljótsdal en það er fyrsta menningarsetrið í VAKANUM.
Lesa meira
25.08.2014
Nú fyrir helgina fjölgaði í VAKANUM þegar Bílaleigan Geysir bættist við. Er Geysir jafnframt fyrsta ferðaþjónustufyrirtækið á Reykjanesi sem gengur til liðs við VAKANN.
Lesa meira
22.05.2014
Nú hafa þrjú fyrirmyndarfyrirtæki í ferðaþjónustu gengið til liðs við VAKANN en þau eru öll staðsett á Norðausturlandi. Þetta eru Active North, Fjallasýn og Jarðböðin við Mývatn
Lesa meira