Fréttir

Hannes Boy og Kaffi Rauðka á Siglufirði í Vakann

Veitingastaðirnir Hannes Boy og Kaffi Rauðka á Siglufirði eru nýjustu þátttakendurnir í Vakanum.
Lesa meira

Gæðaviðmið fyrir hostel

Gæðaviðmið fyrir hostel hafa litið dagsins ljós og eru aðgengileg til skoðunar á heimasíðu Vakans www.vakinn.is. Þar með eru gistiflokkarnir orðnir fjórir talsins, sem hægt er að sækja um stjörnuflokkun í, en hinir eru hótel, gistiheimili og heimagisting.
Lesa meira

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn eru nýjustu þátttakendur í gæða- og umhverfiskerfi VAKANS

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn hlutu á dögunum viðurkenningu VAKANS og silfurmerki í umhverfiskerfinu.
Lesa meira

Fyrsti stjörnuflokkaði gististaðurinn í VAKANN!

Hótel Rauðaskriða fékk s.l. föstudag VAKA viðurkenningu sína afhenta, fyrst allra gististaða eftir að gistihlutinn var innleiddur í gæða- og umhverfiskerfið.
Lesa meira

Námskeið á Norðurlandi

Ferðamálasamtök Norðurlands Eystra í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands og ráðgjafa SÍMEY boða til kynningarfunda vegna námskeiða í innleiðingu VAKANS, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar.
Lesa meira

Viðmið fyrir gistiheimili og heimagistingu

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að gæðaviðmið fyrir gistiheimili og heimagistingu eru nú tilbúin og hafa verið sett á heimasíðu VAKANS.
Lesa meira

Wilderness First Responder (WFR) námskeið á nýju ári

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn standa fyrir tveimur Wilderness First Responder (WFR) / Skyndihjálp í óbyggðum - námskeiðin verða dagana dagan 24. janúar - 2. febrúar og 4. - 13.febrúar.
Lesa meira

Ferðamálaþing 2014

Gæði og fagmennska eru yfirskrift ferðamálaþingsins 2014
Lesa meira

Norðursigling í VAKANN

Norðursigling (North Sailing) var stofnuð árið 1995 á Húsavík til rekstar á fyrsta skipi félagsins, Knerrinum, sem bræðurnir Árni og Hörður Sigurbjarnarsynir höfðu bjargað frá eyðileggingu og gert upp til hvalaskoðunar.Síðar bættist Heimir Harðarson, sonur Harðar, í eigendahópinn.
Lesa meira

Skriðuklaustur er nýr þátttakandi

Nýjasti þátttakandinn í VAKANUM er Skriðuklaustur, menningar- og sögustaður í Fljótsdal en það er fyrsta menningarsetrið í VAKANUM.
Lesa meira