Fréttir

Vilt þú liðsinna fyrirtækjum við innleiðingu VAKANS? -Kynning fyrir ráðgjafa

Fimmtudaginn 13. febrúar n.k. mun Ferðamálastofa halda kynningu fyrir ráðgjafa sem áhuga hafa á að liðsinna fyrirtækjum við innleiðingu á VAKANUM.
Lesa meira

Special Tours í VAKANN

Special Tours er nýjasta fyrirtækið í VAKANUM
Lesa meira

Enn fjölgar í VAKANUM

Vélsleðaleigan ehf. Snowmobile hefur nú bæst í hóp fyrirtækja í VAKANUM
Lesa meira

Humarhöfnin fyrsti veitingastaðurinn í VAKANUM

Humarhöfnin á Höfn í Hornafirði er fyrsti veitingastaðurinn á landinu til að hljóta viðurkenningu VAKANS en viðmið fyrir veitingastaði voru nýlega samþykkt og gerð opinber. Humarhöfnin hlýtur ennfremur bronsmerki í umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira

Nordic Visitor í VAKANN

Ferðaskrifstofan Nordic Visitor er nýjasti þátttakandinn í gæðakerfi VAKANS.
Lesa meira

Öryggisáætlanir í ferðaþjónustu – ný útgáfa

Ferðamálastofa og VAKINN hafa nú gefið út 3. útgáfu af ritinu Öryggisáætlanir í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Gamlabúð í VAKANN

Gamlabúð er gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs á Höfn í Hornafirði
Lesa meira

Veitingahús í VAKANN

Veitingahús geta nú gerst þátttakendur í gæða- og umhverfiskerfinu VAKANUM en viðmið fyrir veitingahús voru nýlega samþykkt af stýrihópi VAKANS.
Lesa meira

Pink Iceland joins VAKINN

Lesa meira

Nýr þátttakandi í VAKANUM

Það er með mikilli gleði að VAKINN kynnir nýjasta þátttakandann sem er fyrirtækið Pink Iceland.
Lesa meira