Enn fjölgar í VAKANUM

Vélsleðaleigan ehf. Snowmobile hefur nú bæst í hóp fyrirtækja í VAKANUM

Vélsleðaleigan ehf. Snowmobile hefur nú bæst í hóp fyrirtækja í VAKANUM

Við fögnum þeim sérstaklega þar sem fyrirtækið er hið fyrsta sinnar tegundar í
gæðakerfi VAKANS. Vélsleðaleigan var stofnuð árið 2009 og eigendur eru Gylfi
Sævarsson, og Þorgils Nikulás Þorvarðarson. Fyrirtækið býður upp á ýmis konar
ferðir í breyttum jeppum fyrir innlenda og erlenda ferðamenn þar sem megin
áhersla er lögð á vélsleðaferðir á Langjökli.

Á myndinni eru Jón Bergsson, Hafdís Bridde og Þorgils
Nikulás Þorvarðarson hjá Vélsleðaleigunni- Snowmobile.

Jón Bergsson, Hafdís Bridde og Þorgils Nikulás Þorvarðarson hjá Vélsleðaleigunni- Snowmobile.