Fjarnámskeið í mars

Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin mánudaginn 17. mars.

Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin mánudaginn 17. mars.

Um er að ræða þrjú námskeið:

Almenn innleiðing á VAKANUM kl. 09:00

Gerð öryggisáætlana kl. 10:30

Umhverfiskerfi VAKANS kl. 11:30

Skráning er til kl. 12:00 föstudaginn 14. mars á netfanginu sirry@nmi.is.

Við hvetjum alla ferðaþjónustuaðila til að taka þátt og bendum á að þátttaka er endurgjaldslaus og án skuldbindingar.