Vilt þú liðsinna fyrirtækjum við innleiðingu VAKANS? -Kynning fyrir ráðgjafa

Fimmtudaginn 13. febrúar n.k. mun Ferðamálastofa halda kynningu fyrir ráðgjafa sem áhuga hafa á að liðsinna fyrirtækjum við innleiðingu á VAKANUM.

Fimmtudaginn 13. febrúar n.k. mun Ferðamálastofa halda kynningu fyrir ráðgjafa sem áhuga hafa á að liðsinna fyrirtækjum við innleiðingu á VAKANUM.

Dagskrá:

Hvað er VAKINN?
Ferli fyrir umsækjendur
Viðmið og hjálpargögn
Gerð öryggisáætlana
Reynsla fyrstu árin

Leiðbeinendur:

Elías Bj. Gíslason
Áslaug Briem
Alda Þrastardóttir
Staður: Reykjavík,Geirsgata 9, 3.hæð. -Sjá kort

Tími: 13:00 – 15:30

Smellið hér fyrir skráningu