Fréttir

Næstu fjarnámskeið haldin 8. nóvember

Lesa meira

Fræðsla um gerð öryggisáætlana

Gerð öryggisáætlana er meðal þeirra atriða sem kveðið er á um í VAKANUM, hinu nýja gæða og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Til að leiðbeina væntanlegum þátttakendum um gerð þeirra verður haldinn fræðslufundur með fjarfundasniði föstudaginn 19. október kl. 13:00.
Lesa meira

Fjarnámskeið um fræðslu og innleiðingu 11. október

Mjög góð viðbrögð hafa verið við fjarnámskeiðum fyrir ferðaþjónustuaðila um innleiðingu á VAKANUM, hinu nýja gæða og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Skráning stendur yfir á næstu námskeið sem haldin verða 11. október.
Lesa meira

VAKINN á ensku

Ensk útgáfa af vef VAKANS er nú komin í loftið. Vefurinn er að flestu leyti sambærilegur þeim íslenska. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um VAKANN fyrir ferðamenn, erlendar ferðaskrifstofur og fleiri.
Lesa meira

VAKINN in Vestnorden travel mart

VAKINN will be present at the Vestnorden travel mart that will be held in Harpa in Reykjavík on 2nd and 3rd of October.
Lesa meira

Accommodation star rating operational in 2013

The accommodation aspect of the system becomes operational in 2013.
Lesa meira

VAKINN á Vestnorden – afsláttur framlengdur

VAKINN verður kynntur á Vestnorden ferðakaupstefnunni sem haldinn verður í Hörpu 2. og 3. október næstkomandi. Af því tilefni hefur verið ákveðið að framlengja afsláttinn á umsóknargjaldinu til 1. nóvember næstkomandi. Sem sagt 40% afsláttur, það munar um það :-)
Lesa meira

Fyrstu fyrirtækin fá VAKANN

Í dag var því fagnað að fyrstu íslensku fyrirtækin hafa lokið innleiðingu á VAKANUM. Fyrirtækin eru öll umsvifamikil á sviði íslenskrar ferðaþjónustu en þau eru: Elding hvalaskoðun, Bílaleiga Akureyrar – Höldur, Ferðaskrifstofan Atlantik og Iceland Excursions Allrahanda.
Lesa meira

"Hostel" - íslenskt nafn óskast

Við leitum nú eftir góðu íslensku heiti á orðinu „Hostel“. Hingað til hefur orðið yfirleitt hlotið þýðinguna farfuglaheimili en þar sem það er lögverndað heiti þá verðum við að finna annað gott orð fyrir þessa tegund gistingar.
Lesa meira

Fleiri fjarfundir um fræðslu og innleiðingu

Mjög góð viðbrögð hafa verið við fjarfundum fyrir ferðaþjónustuaðila um innleiðingu á VAKANUM og hefur nú fleiri fundum verið bætt við. Skráning stendur yfir á fund sem sem haldinn verður 4. júní kl. 15-16.
Lesa meira