Fréttir

Into the Glacier 100. þátttakandinn í Vakanum!

Það er okkur sönn ánægja að bjóða Into the Glacier velkomin í hóp þátttakenda í Vakanum en fyrirtækið er 100. fyrirtækið, sem slæst í hópinn! Afhendingin fór fram þann 13. júlí þar sem Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri afhenti Sigurði Skarphéðinssyni framkvæmdastjóra Into the Glacier viðurkenningarskjalið.
Lesa meira

Endurskoðuð gæða- og umhverfisviðmið Vakans

Þriðja útgáfa gæðaviðmiða Vakans fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu hefur verið birt á vef Vakans ásamt endurskoðuðum umhverfisviðmiðum.
Lesa meira

Friðheimar til liðs við Vakann

Friðheimar í Reykholti í Bláskógabyggð er nýjasti þátttakandinn í Vakanum og fyrsta fyrirtækið í uppsveitum Árnessýslu til að fá viðurkenningu Vakans. Hún var afhent við hátíðlega athöfn í gær og við sama tækifæri vígt nýtt hús sem hýsir eldhús, skrifstofur og fundaraðstöðu.
Lesa meira

Extreme Iceland í Vakann

Extreme Iceland hlaut nýverið viðurkenningu Vakans og bronsmerki í umhverfishluta.
Lesa meira

Hótel Bifröst þátttakandi í Vakanum

Í dag fékk Hótel Bifröst gæðaviðurkenningu Vakans afhenta. Flokkast Hótel Bifröst nú sem þriggja stjörnu hótel samkvæmt viðurkenndum gæðaviðmiðum Vakans. Óskum við öllum starfsmönnum hjartanlega til hamingju með áfangann.
Lesa meira

Fyrsta þriggja stjörnu superior hótelið á Íslandi

Það er með sannri ánægju sem við segjum frá því að Hótel Vestmannaeyjar er nýjasti þátttakandinn í Vakanum og flokkast nú sem þriggja stjörnu hótel superior, fyrst hótela á Íslandi. Einnig fær Hótel Vestmannaeyjar bronsmerki í umhverfishluta Vakans.
Lesa meira

Umsóknir í Vakann í þjónustugátt

Frekari skref í rafrænni þjónustu Ferðamálastofu hafa nú verið stigin með því að færa umsóknir fyrir Vakann inn í þjónustugátt stofnunarinnar. Með því er umsóknaferlið einfaldað fyrir bæði viðskiptavini og stofnunina.
Lesa meira

Hvalaskoðun Akureyri í Vakann

Hvalaskoðun Akureyri er nýjasti liðsmaður Vakans. Fyrirtækið var sett á laggirnar á vormánuðum 2016 og gerir út hvalaskoðunarferðir allt árið um kring í Eyjafirði ásamt því að bjóða upp á Norðurljósasiglingar yfir vetrartíman.
Lesa meira

I heart Reykjavík í Vakann

Fyrirtækið I heart Reykjavík - IHR ehf. bættist nú fyrir skömmu í ört vaxandi hóp þátttakenda í Vakanum og óskum við þeim hjartanlega til hamingju.
Lesa meira

Vogafjós komið í Vakann

Nýjasta fyrirtækið innan Vakans er Vogafjós í Mývatnssveit. Er mikið ánægjuefni að fá til liðs við Vakann aðila frá þessu sterka ferðaþjónustusamfélagi.
Lesa meira