Fréttir

Þátttakendum í Vakanum fjölgar um tvo

Þátttakendum í Vakanum fjölgaði um tvo nýverið þegar Upplýsingamiðstöð Suðurlands og Hveragarðurinn í Hveragerði bættust í hópinn.
Lesa meira

Ísafold Travel nýr þátttakandi í Vakanum

Ísafold Travel tók við gæða- og umhverfisflokkun Vakans á dögunum en fyrirtækið fagnar 20 ára starfsafmæli á árinu.
Lesa meira

Samstarf við ASÍ um ábyrgð fyrirtækja innan Vakans

Ferðamálastofa, fyrir hönd Vakans, og Alþýðusamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning með það að markmiði að þátttakendur í Vakanum starfi eftir gildandi kjarasamningum. Með þessu er leitast við að styrkja það hlutverk Vakans að byggja upp samfélagslega ábyrgð innan greinarinnar.
Lesa meira

Mountaineers of Iceland með viðurkenningu Vakans

Mountaineers of Iceland hlaut á dögunum viðurkenningu Vakans og bronsmerki í umhverfishluta. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 1996 og býður upp á ýmsar ævintýraferðir þar sem megin áherslan er á vélsleðaferðir á Langjökli.
Lesa meira

Stjörnuflokkun - Radisson Blu Hótel Saga hlýtur gæða- og umhverfisviðurkenningu Vakans

Í dag fékk Radisson Blu Hótel Saga gæðaviðurkenningu Vakans afhenta. Flokkast Hótel Saga nú sem fjögurra stjörnu hótel samkvæmt viðurkenndum gæðaviðmiðum Vakans. Einnig fær hótelið gullmerki í umhverfihlutanum.
Lesa meira

CenterHotel Arnarhvoll fær stjörnuflokkun Vakans

CenterHotel Arnarhvoll hefur farið í gegnum gæðaúttekt Vakans og flokkast nú sem 4ra stjörnu hótel samkvæmt viðurkenndum gæðaviðmiðum Vakans fyrir hótel, sem byggja á viðmiðum hotelstars.eu. Ennfremur fær veitingastaðurinn Ský, sem staðsettur er á efstu hæð hótelsins, gæðaviðurkenningu Vakans.
Lesa meira

Sex ný fyrirtæki til liðs við Vakann

Ferðaþjónustan samhent á Suðausturlandi
Lesa meira

Stjörnum prýtt hótel - Radisson Blu 1919 Hótel fær stjörnuflokkun Vakans

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Radisson Blu 1919 Hótel í Reykjavík er nýr þátttakandi í gæðakerfi Vakans. Hótelið hefur nú farið í gegnum og staðist gæðaúttekt Vakans sem byggð er á viðurkenndum samevrópskum gæðaviðmiðum Hotelstars.eu. Samkvæmt þeim flokkast Radisson Blu 1919 sem fjögurra stjörnu hótel.
Lesa meira

Asgard Beyond er nýr þátttakandi í Vakanum

Fyrirtækið Asgard – Beyond hlaut nýlega viðurkenningu Vakans og bronsmerki í umhverfishluta.
Lesa meira

Arcanum til liðs við Vakann

Enn fjölgar í hópi gæðafyrirtækja sem ganga til liðs við Vakann. Arcanum hefur nú lokið innleiðingarferli með glæsibrag og auk gæðavottunar fyrir afþreyingu þá hlýtur gistiheimili fyrirtækisins einnig viðurkenningu sem fjögurra stjörnu gistiheimili í Vakanum.
Lesa meira