Kynningarfundir

Kynning Vakans fyrir ráðgjafa

Eftirtaldir aðilar sóttu kynningu á Vakanum fyrir ráðgjafa sem haldin var þann 13. 2. 2014 kl. 13-15:30:

 • Anna Vilborg Ívarsdóttir
 • Birna Hreiðarsdóttir, Norm Ráðgjöf ehf
 • Böðvar Tómasson, Efla verkfræðistofa
 • Dröfn Hreiðarsdóttir, Forritun og Stjórnun ehf
 • Erling Elís Erlingsson, Ferðamál
 • Eva Yngvadóttir, Efla verkfræðistofa
 • Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Aðgengi ehf
 • Herdís Storgaard, Norm Ráðgjöf ehf
 • Hermann Valsson, Vikingtravel
 • Hrafnhildur Tryggvadóttir, UMÍS-Environice
 • Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Markvert
 • Sjöfn Yngvadóttir, CBS
 • Tómas Stanislavsson, Raunvit
 • Tryggvi Árnason, R3 ráðgjöf ehf
 • Þorsteinn Kári Jónsson, Alta ehf
 • Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, Efla verkfræðistofa
 • Þuríður Aradóttir, Markaðsstofa Reykjaness

Á kynningunni var farið yfir Vakann frá A-Ö og gefin innsýn inn í ýmsa þætti eins og umsóknarferli, viðmið, hjálpargögn, gerð öryggisáætlana og margt fleira.

 

Kynningarfundir

Hér að neðan er hægt að nálgast efni frá kynningarfundum um Vakann sem haldnir voru víða um land í mars 2012.

Bæði er hægt að hlaða niður glærukynningum sem PDF-skrá og horfa á fyrirlesara flytja kynningar sínar.

Elías Bj. Gíslason - forstöðumaður Ferðamálastofu
-Ávinningur af Vakanum:


Stefán Gíslason - UMÍS
-Umhverfiskerfi Vakans:Jónas Guðmundsson, ferðamálafræðingur og verkefnisstjóri hjá Landsbjörgu
-Gerð öryggisáætlanaLeifur Gústafsson, fagstjóri áhættumats hjá Vinnueftirliti ríkisins
-Áhættumat í ferðaþjónustuSigríður Ó. Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands
-Rekstur og stjórnunÁslaug Briem, gæðafulltrúi Vakans
-Stuðningur og fylgigögn VakansElín Sigurðardóttir, Íslenskir fjallaleiðsögumenn
-Mikilvægi gæða- og umhverfismála, innlegg heimamanns