Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin miðvikudaginn 5. júní. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS.
Skráning er til kl. 16:00 mánudaginn 3. júní
Við hvetjum alla ferðaþjónustuaðila til að taka þátt og bendum á að þátttaka er endurgjaldslaus.
+ 354 535 5500
vakinn@vakinn.is
Fylgdu okkur
