KYNNINGARMÁL VAKANS 2013

Við hjá VAKANUM höfum verið að gera ýmislegt í kynningamálum VAKANS undanfarið þar sem við hvetjum ferðamenn og erlendar ferðaskrifstofur til að leita eftir merkjum um fagmennsku og gæði, þar með merki VAKANS

Við hjá VAKANUM höfum verið að gera ýmislegt í kynningamálum VAKANS undanfarið þar sem við hvetjum ferðamenn og erlendar ferðaskrifstofur til að leita eftir merkjum um fagmennsku og gæði, þar með merki VAKANS

  • Í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli er nú glæsileg auglýsing frá VAKANUM, staðsett við hlið nr. 2.
  • VAKINN er auglýstur í afþreyingarkerfinu um borð hjá Icelandair og í flugblaðinu um borð - Icelandair Info.
  • Í apríl og maí fór fulltrúi VAKANS með Íslandsstofu til samtals 7 borga og kynnti VAKANN fyrir erlendum ferðaskrifstofum og blaðamönnum. 
  • VAKINN verður auglýstur í næstu 8 tbl. hjá Grapevine.
  • Ýmislegt fleira hefur verið gert og er á döfinni.