Kynningarfundir um VAKANN víða um land

VAKINN verður kynntur á fundum víða um land dagana 2. til 14. mars næstkomandi.

VAKINN verður kynntur á fundum víða um land dagana 2. til 14. mars næstkomandi.

Hér að neðan eru tenglar upplýsingar um hvern fund um sig á vef Ferðamálastofu:

2. mars Ísafjörður 13-15:30 - Hótel Ísafjörður - Nánari upplýsingar og skráng
5. mars Akureyri 9-11:30 - Hótel KEA - Nánari upplýsingar og skráning
5. mars Varmahlíð 14-16:30 - Hótel Varmahlíð - Nánari upplýsingar og skráning
6. mars Egilsstaðir 11-13:30 - Hótel Hérað - Nánari upplýsingar og skránng
7. mars Höfn í Hornafirði 9-11:30 - Hótel Höfn - Nánari upplýsingar og skráning
7. mars Kirkjub.klaustur 15-17:30 - Hótel Klaustur - Nánari upplýsingar og skráning
13. mars Stykkishólmur 14-16:30 - Hótel Stykkishólmur - Nánari upplýsingar og skráning
14. mars Selfoss 9-11:30 - Hótel Selfoss - Nánari upplýsingar og skráning
14. mars Reykjavík 14-16:30 - Hótel Reykjavík Natura - Nánari upplýsingar og skráning

Dagskrá kynningarfunda:

- Ávinningur af VAKANUM
- Umhverfiskerfi VAKANS
- Gerð öryggisáætlana
- Áhættumat í ferðaþjónustu
- Rekstur og stjórnun
- Stuðningur og fylgigögn VAKANS