Gamlabúð í VAKANN

Gamlabúð er gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs á Höfn í Hornafirði

Gamlabúð er gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs á Höfn í Hornafirði

Í maímánuði sl. bættist Vatnajökulsþjóðgarður í hóp þátttakenda í VAKANUM og af því tilefni fengu þrjár gestastofur þjóðgarðsins viðurkenngu VAKANS, Gljúfrastofa, Snæfellsstofa, Skaftafellsstofa auk upplýsingamiðstöðvarinnar á Kirkjubæjarklaustri. Í vikunni bættist svo gestastofan á Höfn, Gamlabúð í hópinn. Við óskum þeim innilega til hamingju með viðurkenninguna. Á myndinni eru Helga Árnadóttir og Þórhildur Á. Magnúsdóttir.

Helga Árnadóttir og Þórhildur Á. Magnúsdóttir.