Hvernig er best að byrja?

Umsóknarferli í VAKANN er vegferð sem best er að taka skref fyrir skref, af yfirvegun og öryggi, þar til settu markmiði er náð. Það er að vera fullgildur meðlimur VAKANS þar sem fagmennska og ábyrgð eru höfð að leiðarljósi í rekstri og starfsemi fyrirtækisins.

  • Skoða almenn viðmið
  • Skoða sértæk viðmið
  • Hver er staðan hjá mér?
  • Hvað þarf að gera í mínu fyrirtæki?
  • Hvernig get ég nýtt mér hjálpargögn?
  • Á ég að taka þátt í umhverfiskerfinu?
15.4.2014

RED bílaleiga í VAKANN

RED bílaleiga er nýjasti liðmaður VAKANS, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar. Þótt fyrirtækið sé ungt að árum standa að því aðilar með mikla reynslu í greininni.

Nánar
Vakinn er samstarfsverkefni
eftirtalinna aðila